Gjafabréf Heimsferða er frábær gjöf handa þeim sem þú vilt gleðja eða koma skemmtilega á óvart sem er í senn hagnýt, skemmtileg og sveigjanleg.

Jólagjafabréfin veita inneign á nýjar bókanir með leiguflugi Heimsferða og eru í sölu til 23/12/2021

Ekki er hægt að nota gjafabréfið með öðrum tilboðum.

Jólagjafabréfin gilda ekki í golfferðir.

Nota má eitt gjafabréf inn á hverja nýja bókun.

Gjafabréfin gilda í nýjar bókanir sem gerðar eru frá og með 8/12/2021 til 23/12/2023.